MÁNASKÁLAR BORDER COLLIE
  • Fréttir
  • Um okkur
  • Border Collie
    • Um tegundina
  • Hundarnir
    • Orku Brá HIT
    • Mánaskálar Brekka
    • Mánaskálar Tófa
    • ISCh RW-16 Heimsenda Sumar Nótt
  • Got
    • Brá x Prince 2019
    • Brá x Prince 2018
  • Hvolpar

Orku Brá HIT

Picture
Brá er fyrsti Border Collie hundurinn minn og það sem hún hefur sigrað mig! Þessi tík er svo frábær í alla staði. 

Brá er kemur til okkar að vori 2017, þá á þriðja ári. Hún er tamin af ræktanda sínum Kristni Hákonarsyni og er ótrúlega vel undirbúin fyrir vinnu þrátt fyrir að eiga ekki langa tamningu að baki. 

Það gekk ótrúlega vel að kynna Brá fyrir Nótt, Aussie tíkinni sem ræður öllu á þessu heimili. Tíkunum semur ótrúlega vel og í raun aldrei orðið neinir árekstrar. 

Brá er ekki bara góður smali heldur frábær heimilishundur og félagi.
Brá er hreinræktuð Border Collie tík sem er skráð hjá Hundarræktar félagi Íslands (HRFÍ) líkt og aðrir hundar sem við höfum átt. Brá stenst heilbrigðiskröfur HRFÍ með tilliti til undaneldis auk þess að hafa staðiðst fjáreðlispróf félagsins (Herding instinct test - HIT). 
Foreldrar hennar eru bæði innflutt frá Bretlandi sem afbragðs vinnuhundar af góðum smalaættum.

Orku Brá HIT
Fædd: 15.08.2014
Litur: Bláyrjótt m. tan - Blue merle tricolour


HD: A
Án arfgengra augnsjúkdóma: 25.11.2016
MDR1 clear by parentage

Faðir: ISCH ASTRA POLAR  (ISDS 31626)
HD: B1
Blue Merle tricolour

Án arfgengra augnsjúkdóma  -
​CEA/CH, TNS, CL Clear by parentage
DNA test: MDR1 clear

Sire: Fast Forward Da Casa D Arinia (ISDS 288594)  - Slate merle
Fm: Prt Ch Borderiinan Cara-Mia - Black & white
FF: Astra Rust (ISDS 260362) - Red merle tri
Dam: Astra Pridee (ISDS 278039) - Black & white
MM: Astra Pride (ISDS 255649) - Black tri
MF: Astra Mars (ISDS 248493) - Blue merle

Móðir: ASTRA BEE (ISDS 31626) 
Black tricolour 
HD:A1
Án arfgengra augnsjúkdóma  -
​CEA/CH, TNS, CL Clear by parentage
DNA test: MDR1 clear

Sire: Astra Buzz (ISDS 276244) - Black & white
Ff: Astra Tweed (ISDS 231276) - Black tri
Fm: Dot (ISDS 244641) - Black & white

Dam: Peg (ISDS 279786) - Black tri
Mf: Mel (ISDS 227037) - Black tri
Mm: Jill (ISDS 259460)

Hægt er að sjá video af Brá hér: ​www.youtube.com/watch?v=LZkZDfM_epw
Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Um okkur
  • Border Collie
    • Um tegundina
  • Hundarnir
    • Orku Brá HIT
    • Mánaskálar Brekka
    • Mánaskálar Tófa
    • ISCh RW-16 Heimsenda Sumar Nótt
  • Got
    • Brá x Prince 2019
    • Brá x Prince 2018
  • Hvolpar