Fædd: 21.05.2019 Litur: Rauðyrjótt - Red merle Feldgerð: Snögg - Smooth HD: Tófa er hreinræktuð Border Collie tík sem er skráð hjá Hundarræktar félagi Íslands (HRFÍ) og er úr okkar ræktun. Foreldrar hennar eru bæði góðir fjárhundar. Faðir hennar var innfluttur frá Whales og hefur getið sér gott orðspor erlendis áður en hann kom til Íslands. Móðir hennar er frá Orku Kennel en er undan tveimur innfluttum hundum frá Astra Kennel í Bretlandi. |
![]() Móðir: Orku Brá HIT Blue merle - tricolor HD:A Án arfgengra augnsjúkdóma: 25.11.2016 Sire: ISCh Astra Polar HIT - Blue Merle tricolor Ff: Fast Forward Da Casa D Arinia (ISDS 288594) - Slate merle Fm: Astra Pridee (I SDS 278039) - Black & white Dam: Astra Bee - Black tri Mf: Astra Buzz (ISDS 276244) - Black & white Mm: Peg (ISDS 279786) - Black tri |
![]() Faðir: Prince of the Night Black and white HD:A2 Án arfgengra augnsjúkdóma: 23.11.2018 DNA test: CEA normal Sire: ROY (ISDS 00/309624) Fm: Penibryn Sweep (ISDS 227391, AR0902941) - Black and white FF: Flash (ISDS 277989 - Smooth, Black and white Dam: Gemma (ISDS 00/303834) MM: Mel (ISDS 287042) - Rough, Black and white MF: Jim (ISDS 154685) - Smooth, Black and white Prince var fluttur inn frá Bretlandi sem fulltaminn fjárhundur og kom úr einangrun í byrjun árs 2017. Hann hafði þegar feðrað nærri 10 got í Wales. Þar á meðal hefur Kevin Evans talið ástæðu til að halda undir hann oftar en einu sinn en sá vann t.d. Supriem Champion 2016 og South Wales Nursery. Supriem Champion vann hann með systur Prince sem var þá aðeins tveggja og hálfs árs. Faðir hans varð þriðji og bróðir hans sjötti. Meiriháttar árangur hjá þessum ættboga. Hægt er að fræðast meira um Kevin Evans og hans hunda hér: http://kevinevansdogs.com/ |