Opinn flokkur
Excellent 1. sæti, Meistaraefni, Besta tík, Meistarastig, BOS. Dómari: Lilja Dóra Halldórsdóttir "Kvenleg tík af framúrskarandi tegundargerð, stærð plús hlutföll. Kvennlegt höfuð, mætti hafa ögn meira stopp en höfuð í réttum hlutföllum. Vel ásett eyru, möndlulaga augu. Rétt bit. Góður háls plús axlir. Rétt yfirlína. Góðar liðbeygjur framan og aftan. Ekki breiður en djúpur brjóstkassi. Sterk lend. Mætti hafa ögn meiri bein. Í topp formi. Sterk og hreyfir sig með góðri skreflengd. Góður feldur, gott skap. Vel sýnd." Sýnandi: Elena Mist Theodórsdóttir |
Opinn flokkur
Excellent, 1. sæti. Meistaraefni. BT2, Meistarastig. V-CACIB Dómari: Stefan Sinko Sýnandi: Linda Björk Jónsdóttir |