MÁNASKÁLAR BORDER COLLIE OG AUSTRALIAN SHEPHERD
  • Fréttir
  • Um okkur
  • Australian Shepherd
    • Um tegundina
    • ISCh RW-16 Heimsenda Sumar Nótt
    • Got >
      • Vetrar Gotið
  • Border Collie
    • Um tegundina
    • Orku Brá HIT
    • Got >
      • Brá x Prince 2019
      • Brá x Prince 2018
  • Border Collie hvolpar

Border Collie hvolpar fæddir 9. mars 2018


Fyrsta Border Collie gotið okkar leit dagsins ljós í mars 2018. Um er að ræða afar spennandi pörun þar sem foreldrarnir eru báðir frábærir fjárhundar af alvöru vinnuhundakyni. Brá er undan tveimur innfluttum vinnuhundum sem bæði koma frá Astra kennel í Bretlandi. Faðirinn er einnig innfluttur frá Bretlandi og er klárlega einn af betri fjárhundum á landinu.
Það er því óhætt að segja að bundin sé mikil von við þessa ungu fjárhunda.

 Móðir: ORKU BRÁ HIT
Picture
Litur: Blue merle tricolor (Smooth)
HD: A 
Án arfgengra augnsjúkdóma: 25.11.2016

​Brá er hreinræktuð Border Collie tík sem er skráð hjá Hundarræktar félagi Íslands (HRFÍ) líkt og aðrir hundar sem við höfum átt. Brá stenst heilbrigðiskröfur HRFÍ með tilliti til undaneldis auk þess að hafa staðiðst fjáreðlispróf félagsins (Herding instinct test - HIT). 

Foreldrar hennar eru bæði innflutt frá Bretlandi sem afbragðs vinnuhundar af góðum smalaættum.

​Brá er ekki bara góður smali heldur frábær heimilishundur og félagi.

Hægt er að sjá video af Brá hér: ​www.youtube.com/watch?v=LZkZDfM_epw


MF: ISCH ASTRA POLAR HIT (ISDS 316260) ​

Picture
- Blue merle tricolor (Rough)
HD: B1 
Án arfgengra augnsjúkdóma 
​CEA/CH, TNS, CL Clear by parantege



​

Sire: Fast Forward Da Casa D Arinia (ISDS 288594)  - Slate merle
Fm: Prt Ch Borderiinan Cara-Mia - Black & white
FF: Astra Rust (ISDS 260362) - Red merle tri
Dam: Astra Pridee (ISDS 278039) - Black & white
MM: Astra Pride (ISDS 255649) - Black tri
MF: Astra Mars (ISDS 248493) - Blue merle

Video af Polar að sækja fé í fjallið: https://www.youtube.com/watch?v=nrjIS5KYiRc

MM: ASTRA BEE HIT (ISDS316260)

Picture
- Black and white tricolour (Smooth) 
HD: A1
Án arfgengra augnsjúkdóma  -
​CEA/CH, TNS, CL Clear by parantege





​
Sire: Astra Buzz (ISDS 276244) - Black & white
Ff: Astra Tweed (ISDS 231276) - Black tri
Fm: Dot (ISDS 244641) - Black & white

Dam: Peg (ISDS 279786) - Black tri
Mf: Mel (ISDS 227037) - Black tri
Mm: Jill (ISDS 259460)

​


Faðir: ​PRINCE OF THE NIGHT IS23345/17 ​

Picture















Litur: Svartur og hvítur (Smooth)
HD: A2 
Án arfgengra augnsjúkdóma: 05.02.2017 -
DNA test: CEA normal


Prince var fluttur inn frá Bretlandi sem fulltaminn fjárhundur og kom úr einangrun í byrjun árs 2017. Hann hefur nú þegar feðrað nærri 10 got í Wales. Þar á meðal hefur Kevin Evans talið ástæðu til að halda undir hann oftar en einu sinn en sá vann t.d. Supriem Champion 2016 og South Wales Nursery. Supriem Champion vann hann með systur Prince sem var þá aðeins tveggja og hálfs árs. Faðir hans varð þriðji og bróðir hans sjötti. Meiriháttar árangur hjá þessum ættboga. 

Hægt er að fræðast meira um Kevin Evans og hans hunda hér: 
http://kevinevansdogs.com/

FF: ROY  (ISDS 00/309624) ​


Litur: Black and white (medium)
HD: 

Sire: Penibryn Sweep (ISDS 227391, AR0902941)  - Black and white
Fm: Dale Pen Y Bryn (ISDS 248762, AK0901823) - Smooth, Black and white
FF: Jess (ISDS 252467) - Smooth, Black tricolour
Dam: Flash (ISDS 277989 - Smooth, Black and white
MF: Mac (ISDS 245166) - Smooth, Black and white
MM: Cindy (ISDS 246220) - Smooth, Black and white

FM: Gemma (ISDS 00/303834) ​


Litur: Black and white (medium)
HD:

Sire: Jim (ISDS 154685) - Smooth, Black and white
Ff: Star (ISDS 211076) - Smooth, Black and white
Fm: Dot (ISDS 227255) - Rough, Black and white
Dam: Mel (ISDS 287042) - Rough, Black and white
Mf: Scot (ISDS 261874) - Rough, Black and white
Mm: Nel (ISDS 277340) - Smooth, Black and white
​

Myndir frá fyrstu vikunni

Proudly powered by Weebly
  • Fréttir
  • Um okkur
  • Australian Shepherd
    • Um tegundina
    • ISCh RW-16 Heimsenda Sumar Nótt
    • Got >
      • Vetrar Gotið
  • Border Collie
    • Um tegundina
    • Orku Brá HIT
    • Got >
      • Brá x Prince 2019
      • Brá x Prince 2018
  • Border Collie hvolpar